Þremur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið frestað vegna landsleiks Íslands og Mexíkó. Ísland og Mexíkó mætast í Dallas 30. maí.
Leikirnir þrír fara allir fram mánudaginn 7. júní. KA, Breiðablik, Valur, FH og Keflavík eiga fulltrúa í íslenska hópnum.
Leikirnir
Pepsi Max deild karla
KA – Breiðablik
Var: Laugardaginn 29. maí kl. 15.00 á Greifavellinum
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 18.00 á Greifavellinum
Pepsi Max deild karla
Valur – Víkingur R
Var: Laugardaginn 29. maí kl. 15.00 á Origo vellinum
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 20.00 á Origo vellinum
Pepsi Max deild karla
FH – Keflavík
Var: Sunnudaginn 30. maí kl. 19.15 á Kaplakrikvelli
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 19.15 á Kaplakrikvelli