fbpx
Föstudagur 31.janúar 2025
433Sport

Liverpool hefur áhuga á einum besta miðjumanni enska boltans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Het Nieuwsblad í Belgíu heldur því fram að Liverpool hafi áhuga á að kaupa Youri Tielemans miðjumann Leicester í sumar.

Sagt er að Liverpool horfi til Tielemans til að fylla skarð Gini Wijnaldum sem ákvað að fara frá félaginu.

Wijnaldum sem er hollenskur miðjumaður náði ekki samkomulagi við Liverpool um kaup og kjör um að framlengja samning sinn.

Tielemans var einn besti miðjumaður enska fótboltans á liðnu tímabili og ljóst að innkoma hans gæti styrkt Liverpool mikið.

Leicester hefur reyndar lítinn áhuga á að selja hann og hefur félagið áhuga á að hækka laun hans og gera nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf