fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Gummi skilur ekkert í væli Fylkismanna

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 25. maí 2021 21:41

Mynd/Hringbraut Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld tók Víkingur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-Max deildarinnar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en mikill hiti var í leiknum undir lokin. Víkingar jöfnuðu á 81. mínútu og komust yfir fimm mínútum seinna. Fylkismenn voru ósáttir með seinna mark Víkinga og var Ólafur Ingi Stígsson, þjálfari Fylkis, brjálaður á hliðarlínunni.

Þetta var vegna þess að Dagur Dan fékk höfuðhögg stuttu áður og voru Fylkismenn því manni færri þegar markið kom. Þá voru þjálfarar Fylkis brjálaðir yfir því að Víkingar hafi ekki stoppað leikinn til þess að leyfa Fylki að gera skiptingu. Í staðinn héldu þeir áfram og skoruðu mark.

Þetta atvik var rætt í Stúkunni á Stöð 2 sport eftir leik og þá kom í ljós að Fylkir hafði haft nægan tíma til þess að setja boltann út af til þess að skipta Óskari Borgþórssyni inná:

„Þeir eru æfir yfir því að Víkingar settu boltann ekki út fyrir. En þeir fengu tækifæri til þess og hefðu getað sett boltann út af sjálfir,“ sagði Gummi Ben í Stúkunni á Stöð 2 sport.

„Þeir héldu boltanum sjálfir á þessum tíma, Djair reyndi að skora sjálfur og auðvitað gera Víkingar það sama og skora mark,“ bætti Reynir Leósson við í Stúkunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“