fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Kári dregur sig úr landsliðshópnum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 25. maí 2021 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudag valdi Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hópinn fyrir vináttuleikina þrjá gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi sem fara fram 30. maí, 4. júní og 8. júní.

Hópurinn vakti mikla athygli en stærstu stjörnur okkar Íslendinga ákváðu að gefa ekki kost á sér í þessa leiki. Þar má nefna Gylfa Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason.

Nú virðist Kári Árnason einnig vera búinn að draga sig úr hópnum ef marka má fréttir Guðmundar Benediktssonar. Gummi fullyrti þetta í hálfleik á Stöð 2 sport en nú er í gangi leikur Víkings og Fylkis.

Ljóst er að þetta er mikill missir fyrir landsliðið en Kári hefur leikið 89 leiki fyrir íslenska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“