fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Zaha dreymir um að komast í burtu

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 25. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Everton eru bæði á eftir Wilfried Zaha, leikmanni Crystal Palace. Zaha hefur verið að reyna að losna frá Palace síðustu tímabil og vill reyna að komast í stærra lið.

Í síðustu félagsskiptagluggum hefur leikmaðurinn verið nálægt því að ganga til liðs við Arsenal og hefur hann sýnt því áhuga að ganga til liðs við þá en Palace hefur haldið fast í stjörnuleikmann sinn.

Samkvæmt Goal hafa nú tvö lið bæst við í baráttuna um kappann en Tottenham og Everton eru sögð vilja krækja í leikmanninn spræka nú í sumar.

Zaha á 2 ár eftir af samningi sínum hjá Crystal Palace og er hann metinn á um 40 milljónir punda.

Everton er talið vera líklegasti áfangastaðurinn samkvæmt Goal en liðið bauð í Zaha árið 2019 sem var hafnað þar sem Palace vildi yfir 80 milljónir punda fyrir vængmanninn. Telur félagið að nú geti þeir fengið hann fyrir minna og ætla að reyna að tryggja sér þjónustu hans fyrir næsta tímabil. Það er þó óvíst hvort að Palace leyfi honum að fara en hingað til hafa þeir hafnað öllum tilboðum í leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“