Markaþáttur Lengjudeildarinnar verður á dagskrá Hringbrautar í allt sumar, þriðja umferðin fór fram um helgina.
Mikið stuð var í leikjum helgarinnar en ÍBV mætti í Mosfellsbæ og slátruðu þar heimamönnum í Aftureldingu. Grótta vann sannfærandi sigur á Vestra.
Meira
Horfðu á markaþátt um 2 umferðina hér
Kórdrengir gerðu góða ferð í Ólafsvík og Þróttur lagði Selfoss í fjörugum leik. Fram heldur áfram að gera góða hluti og vann Þór, þá vann Fjölnir öflugan útisigur á Grindavík.
Hörður Snvæar Jónsson stýrir þættinum og Hrafnkell Freyr Ágústsson er sérfræðingur þáttarins. Þátt kvöldsins má sjá í heild hér að neðan.