fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Slátrun í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 20:00

Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur Lengjudeildarinnar verður á dagskrá Hringbrautar í allt sumar, þriðja umferðin fór fram um helgina.

Mikið stuð var í leikjum helgarinnar en ÍBV mætti í Mosfellsbæ og slátruðu þar heimamönnum í Aftureldingu. Grótta vann sannfærandi sigur á Vestra.

Meira
Horfðu á markaþátt um 2 umferðina hér

Kórdrengir gerðu góða ferð í Ólafsvík og Þróttur lagði Selfoss í fjörugum leik. Fram heldur áfram að gera góða hluti og vann Þór, þá vann Fjölnir öflugan útisigur á Grindavík.

Hörður Snvæar Jónsson stýrir þættinum og Hrafnkell Freyr Ágústsson er sérfræðingur þáttarins. Þátt kvöldsins má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“