fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Maguire fær bara að skokka í dag – Algjörlega óvíst með morgundaginn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United er ansi tæpur fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar, hann hefur verið fjarverandi síðustu vikur.

Maguire er í kappi við tímann og hefur ekkert æft eftir að hafa meiðst fyrir rúmum tveimur vikum gegn Aston Villa.

Hann ferðaðist með til Póllands en liðið mætir Villarreal í úrslitum á morgun. Ole Gunnar Solskjær segir að Maguire muni aðeins skokka á hliðarlínunni í dag á æfingu.

Það er því hæpið að Maguire muni stíga inn á völlinn en Solskjær mun bíða fram á síðustu sekúndu með að taka ákvörðun, mikilvægi Maguire er slíkt.

Solskjær er í dauðafæri á að vinna sinn fyrsta bikar sem stjóri United og er talsverð pressa á honum að klára þennan bikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“