Ederson markvörður Manchester City var sá markvörður sem hélt oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Ederson hélt hreinu í helming leikjanna.
Edouard Mendy sem gekk í raðir Chelsea á þessu tímabili og hélt hreinu 16 sinnum, Emiliano Martinez gerði vel hjá Aston Villa.
Hugo Lloris var öflugur í marki Tottenham og Nick Pope hélt Burnley á lofti og má segja að hann hafi bjargað liðinu frá falli.
Þeir bestu á tímabilinu í að halda hreinu eru hér að neðan.
Sæti – Markvörður – Hrein lök – Mínútur:
1st Ederson 19 3,240
2nd Edouard Mendy 16 2,745
3rd Emiliano Martinez 15 3,420
4th Hugo Lloris 12 3,420
=5th Nick Pope 11 2,880
=5th Bernd Leno 11 3,132
=5th Illan Meslier 11 3,150
=6th Kasper Schmeichel 10 3,420
=6th Robert Sanchez 10 2,430
=6th Jordan Pickford 10 2,743
=6th Alisson 10 2,970
=6th Lukasz Fabianski 10 3,150