fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Covidsmitlaust Ísland þriðja daginn í röð

Heimir Hannesson
Sunnudaginn 23. maí 2021 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn greindist innanlands með Covid-19 í gær og er það þriðji dagurinn í röð sem enginn greinist innanlands. Í fyrradag greindist hvorki smit innanlands né á landamærunum og sögðu almannavarnir það „gleðidag.“

Samkvæmt tölum á Covid.is frá því á föstudag var nýgengi smita komið niður í 10,4 og 2,7 á landamærunum. 48 eru enn í einangrun og fer sú tala nú hratt lækkandi. 3 eru á sjúkrahúsi.

80.464 eru nú fullbólusettir á Íslandi.

157 þurfa þó enn að dúsa í sóttkví eftir að hafa verið í námunda við smitaðan einstakling og 1.043 eru í skimunarsóttkví vegna komu til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“