fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Tilfinningarnar tóku yfir er hann kvaddi liðsfélaga sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 10:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz, leikmaður Arsenal, hélt ræðu fyrir liðsfélaga sína í klefa liðsins í gær þar sem hann kvaddi þá. Luiz er á förum eftir tvö tímabil með félaginu.

David Luiz kom til Arsenal frá Chelsea á 8 milljónir punda í lok félagaskiptagluggans sumarið 2019. Gengi hans í búningi liðsins hefur verið upp og ofan. Hann hefur heilt yfir verið nokkuð traustur í vörninni en eins og Luiz er þekktur fyrir þá koma upp skrautleg augnablik inn á milli.

Það var tilkynnt á dögunum að Brasilíumaðurinn myndi yfirgefa Arsenal þegar samningur hans rennur út eftir tímabilið. Síðasti leikur leiktíðarinnar hjá skyttunum er gegn Brighton á morgun. Því hélt Luiz fallega ræðu fyrir liðsfélaga sína eftir æfingu í gær.

Eins og gengur og gerist í slíkum ræðum þá átti varnarmaðurinn erfitt með að stjórna tilfinningum sínum. Myndband af ræðu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma