Þá hafa allir keppendur stigið á svið í Rotterdam á úrslitakvöldi Eurovision. Lögin í ár eru gífurlega fjölbreytt, nu-metal, popp, þemalög úr barnaþáttum, ballöður og atriði sem engin orð fá skilgreint.
Flestir Íslendingar geta þó verið sammála að hvað sem verður þá eru Daði og Gagnamagnið sigurvegarar kvöldsins. Landsmenn deildu að vanda skoðunum sínum jafnt og þétt á Twitter og að sjálfsögðu tók DV brot af því helsta svo þið lesendur þurfið ekki að fá krampa í hendurnar við að skrolla þar sjálf, enda færslurnar ógnvekjandi margar og blaðamaður mátti vart víkja frá tölvunni til að létta af sér.
Gjörið þið svo vel.
Netflix clearly not biased. But ja ja ding dong was rejected for being an existing cultural heritage in Iceland.https://t.co/Y94ZXrl4XX
— Ólafur Waage (@olafurw) May 22, 2021
Legg til að Palestína fái að taka þátt í Eurovision í Reykjavík á næsta ári. #12stig pic.twitter.com/YnM11HdZNB
— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 22, 2021
þessi belgíska alveg eins og Miley Cyrus #12stig pic.twitter.com/0JP5qxlzvd
— Ásmundur Viggós🇮🇸 (@KLAMHUNDUR) May 22, 2021
Eftir að hafa hrökklast úr pólitík hefur Hanna Birna fundið sig að nýju í Belgíu sem #EUROVISION söngkona. #BEL #12stig
— Björn Reynir (@bjornreynir) May 22, 2021
"Wrong place" minnir mig alltaf á þegar ég labbaði inn í bondagebarinn undir stiganum á Berghain í leit að klósettinu og maður í engu nema keðjum og lítilli leðurskýlu klappaði mér á öxlina og sagði "Oh honey youre in the wrong place. Or maybe you'e in the right place 😏" #12stig
— Atli Viðar (@atli_vidar) May 22, 2021
Ef Rússland vinnur verður keppnin haldin á Krímskaga og keppnin verður opin af Putin á birni #12stig pic.twitter.com/GfWUqvwarj
— Sigurður ingi (@Ziggi92) May 22, 2021
Rússneska lagið 🥰 Geggjað. Fokkaðu þér ógeðslega feðraveldi 💪🏼 #12stig
— Líf Magneudóttir (@lifmagn) May 22, 2021
Rússneski kjóllinn er íbúð fyrir þrjá á starfsmannaleigum Reykjavíkur.#12stig
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) May 22, 2021
Malta með B-útgáfu af þessari queen. Æjæjj🤦🏼♂️ #12stig pic.twitter.com/PM1CEF0u6A
— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) May 22, 2021
Nei HALLÓ!!! Malta er rosaleg – hún er 18 ára!! #MLT #12stig
— Helga Vala Helgadóttir (@Helgavalan) May 22, 2021
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tómann blús – muna það #12stig
— Einar Bardar (@Einarbardar) May 22, 2021
Ég á svo erfitt með þetta Portúgalska atriði því söngvarinn lítur alveg eins út og uppvaskari sem ég vann einu sinni með sem var alltaf að deita 17 ára stelpur og er qanon nasisti í dag. #12stig
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) May 22, 2021
Miðaldra konur elska Gísla Martein #12stig
— Siffi (@SiffiG) May 22, 2021
My inner girl group stan truly comes out with Serbia. They are serving high energy Eurotrash that is not in English. What more do you people want! #eurovision #12stig pic.twitter.com/fGfRUo6moK
— Unnur Svana (@Unnursvana) May 22, 2021
mig dreymir svo um að eiga svona Beyonce moment á sviði, vera í catsuit í thigh high boots með sítt hár sem sveiflast um allt en hér er ég í sófanum í Hafnarfirði að borða fílakaramellu
— Elísabet Herdísar Brynjars (@betablokker_) May 22, 2021
Ekki allir sem vita það en serbneska lagið er á Sims-tungumálinu. Samm samm samm. Sjúll sjúll! #12stig
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 22, 2021
Aðdáunarvert hvað Bretar eru einlægir með að vilja ekki halda keppnina á næsta ári. #12stig
— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 22, 2021
Blessaður Bretinn er klæddur eins og Björgúlfur Guðmundsson þegar hann átti Landsbankann. Gef Björgúlfi 12 en Bretanum 0 stig!! #12stig
— Kjartan Vído (@VidoKjartan) May 22, 2021
Get ekki hugsað um annað en hvað þetta atriði er steikt fyrir fólk í salnum #12stig pic.twitter.com/8NaTVWSZ3i
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 22, 2021
Rosalega margir í sóttkví í gríska atriðinu. #12stig pic.twitter.com/bBYefaJLu7
— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 22, 2021
Sorrí en þessi Nilli var ekki að banga neinar chicks. #12stig pic.twitter.com/evhyrEWEKp
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 22, 2021
"Tárin hans Jóns míns" dýrka þessi gullkorn Gísla Marteins #12stig
— Sigrún Þórsteinsdótt (@Sigrunth) May 22, 2021
Ég að opna kartöfluflögupoka rétt fyrir Daða og gagnamagnið vitandi það að við munum sigra #12stig pic.twitter.com/iCx8Q2zhcU
— Oddur S. Hilmarsson (@OddurSH) May 22, 2021
Já ég var að spá í að panta sal hjá þér fyrir brúðkaupsveislu.
Já þetta verður heljarinnar veisla. Daði og Gagnamagnið spila og allt.
Ertu ekki örugglega með skjávarpa?#12stig
— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) May 22, 2021
Hlýir straumar og 100% stolt – hrós og þakkir til @dadimakesmusic og gagnamagnsins – frábær frammistaða og okkur öllum til söma. Sjáumst í Reykjavík 2022! #12stig
— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 22, 2021
Jói fékk covid. Hin fengu Felix. Hvar enda þessi ósköp 😪 https://t.co/VKFudIu9A8
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 22, 2021
THE MAN, THE MYTH, THE LEGEND #Eurovision pic.twitter.com/PqliMrD9yB
— Common Eurofan Girl (@CommonESCGirl) May 22, 2021
Brb grenja #12stig
— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) May 22, 2021
Gagnamagnið geggjuð! Væri svo típískt að í fyrsta skipti í 35 ár sem Íslendingar hafa ekki verið handviss í margar vikur um að við vinnum þessa keppni að þá rústum við þessu #12stig
— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) May 22, 2021
Þessi Spánverji þarf knús. En ekkert endilega heilt svið. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 22, 2021
Ég vorkenni Spáni að þurfa að followa okkur #12stig 🌝
— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) May 22, 2021
Af hverju líta gaurarnir fyrir Moldóvu eins og þessi í jakka: #12stig pic.twitter.com/WBbX4axZPU
— Dagur Brabin (@Dxgur) May 22, 2021
Þýskaland er eins og síminn hjá öllum foreldrum eftir að börnin þeirra komast í hann #12stig pic.twitter.com/sG1YvlbzXN
— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) May 22, 2021
Þýskaland að hefja þriðju heimstyrjöldina með þessu ógeðslega lagi #12stig
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 22, 2021
Á fimmtudagskvöldum setjum við börnin í pössun og ég fer í svona puttabúning. #12stig
— Ingi Bekk (@ingibekk) May 22, 2021
Finnarnir eru druuuullutöff #12stig
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 22, 2021
europe, you know what to do #Eurovision pic.twitter.com/MXs0w7hgHE
— Atli Fannar (@atlifannar) May 22, 2021
Það eru fáir tónlistarstílar sem valda mér jafn mikilli líkamlegri vanlíðan og 'þungarokk' með rappívafi. Bring back Lordi. #12stig
— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 22, 2021
Djíses þið haldið kannski að þetta sé skaðlaust en ég fékk strípur og nippluhringi af því að hlusta á þetta #fin #12stig
— Henrý (@henrythor) May 22, 2021
#bul ekki gera svona lag nema þú heitir Whitney Houston #12stig
— Jói B (@joibjarna) May 22, 2021
Ég á kósígalla sem er eiginlega alveg eins og búlgarska söngkonan er í #12stig
— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 22, 2021
Ég átti bara ekki gul föt #12stig #ltu pic.twitter.com/gXyEB92md1
— Henrý (@henrythor) May 22, 2021
— Lilja Katrín (@liljakatrin) May 22, 2021
Ég er svo tilbúin með kynniningarbréfið mitt fyrir verkefnastjórastöðu í Júróvisjón þegar við vinnum, til að senda á @gislimarteinn @FelixBergsson og @bjorgmagg a morgun #12stig
— ingaausa (@ingaausa) May 22, 2021
BESTA MÍN! #12stig pic.twitter.com/Wmg4DlVXSM
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 22, 2021
Mannrèttindamál #12stig https://t.co/ogJDFQ9YeZ
— Jói B (@joibjarna) May 22, 2021
finally #Eurovision
pic.twitter.com/rqrv4QZwpx— Madeline (@madelinevus) May 22, 2021
Þetta er mögulega nettasta kona í heimi #12stig
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 22, 2021
Úkraína með grípandi Die Antwoort tribute – en mættu með geislabauga til öryggis – alltaf skynsamlegt! #12stig
— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 22, 2021
ÚKRAÍÍÍNAAAAA- allir að rave-a í Chernobyl #12stig
— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) May 22, 2021
Mamma segir að þessi kjóll sé eins og servétubrot #12stig pic.twitter.com/VEI2yr5n1o
— Ólafur Örn Ólafsson (@olafurorn) May 22, 2021
Dóttir: „Af hverju er hún að syngja um Cheerios?“#12stig #UKR
— siggi mús (@siggimus) May 22, 2021
Litla hafpulsan með comeback? #12stig pic.twitter.com/gKNTqkmLMa
— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 22, 2021
Allir á Íslandi hefðu kosið Frakka ef þau hefðu haft tæki á því að senda lagið: "Where's the baguette?"#12stig
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) May 22, 2021
Franskasta lag sem Frakkland hefur Frakkað. #12stig
— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) May 22, 2021
Eins gott fyrir viðlagið að hún Margaretha Geertruida MacLeod tók sér dulnefnið Mata Hari. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 22, 2021
Ariana Grande? Meira svona Azerbaijan Grande! #12stig
— Ólafur Örn Ólafsson (@olafurorn) May 22, 2021
Norðmaðurinn rosa líkur Edward Norton í Fight Club… enda allir púkarnir Brad Pitt andstæða hans…
Myndmálið maður
P.s. Höskuldarviðvörun#12stig pic.twitter.com/J7VYbXKVBV— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) May 22, 2021
að horfa á norðmenn flippa er jafn hrottalegt og að hlusta á mömmu sína tala um kynlíf #12stig
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 22, 2021
Not everyone knows but the dancers in #norway #eurovision song are all members of @Ylvis, and this song was originally a sequel to "What does the Fox say" called "How does the Fox feel". #12stig #nor
— Atli Viðar (@atli_vidar) May 22, 2021
Vil bara minna á þetta. Kjósið Noreg ef þið elskið EFsakanir 😏 #12stig https://t.co/Pg4DkfNfEp
— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) May 22, 2021
fötin sem hollendingarnir eru í eru alveg eins og útskriftarlína úr fatahönnun listaháskólans #12stig
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 22, 2021
"You are my broccoli" er vissulega eitt frumlegasta viðlagbsem heyrst hefur. #12stig
— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 22, 2021
Ok ítalski söngvarinn er 🔥 🇮🇹. Alveg að virka fyrir tveggja barna móður í 108 #12stig pic.twitter.com/50NhQx3NAZ
— Albína Hulda Pálsdóttir 🦴🐏🐴 👩🔬 🧬🇮🇸 (@AlbinaIcelander) May 22, 2021
Ég hefði ekkert á móti því að tékka á mánaskininu hjá söngvara ítalska lagsins 😏 #12stig
— Hans Orri (@hanshatign) May 22, 2021
Bróðir hans Tusse er rapparinn Frusse#12stig
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) May 22, 2021
Sænska lagið er það solid popplag að maður gæti svarið að maður hafi heyrt það í útvarpinu í mörg ár. Ekkert upp á þetta að klaga. #12stig
— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 22, 2021
Flo Rida að taka þátt í Eurovision er sönnun þess að covid hafði virkileg áhrif á tekjur tónlistarmanna síðasta árið #12stig
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 20, 2021
Flórriðill væri ljómandi nafn á íslenskan jólasvein. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 22, 2021