fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Netflix ætlar að loka fyrir allar krókaleiðir: Hugsanlega lokað fyrir Playmo.tv

Netflix segir hjáleiðir með aðstoð proxy-aðganga óþarfa í ljósi aukins framboðs

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. janúar 2016 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix stefnir að því að loka fyrir allar proxy-aðganga svokallaðar, sem gerir notendum Netflix, og annarra myndveita, kleyft að nálgast sjónvarpsefni í öðrum löndum. Þetta kemur fram á Reuters og er haft eftir aðstoðarforstjóra netflix, David Fullagar.

Fjölmargir notendur á Íslandi nota meðal annars Playmo.tv þjónustuna, sem gerir einstaklingum út um allan heim kleyft að tengjast Netflix þó að þjónustan sé ekki í boði í viðkomandi landi.

Í ljósi þess að nú er Netflix aðgengilegt í 130 löndum, þá lítur Netflix svo á að slíkar veitur séu óþarfar, og því sé tilefni til þess að loka fyrir þær. Og stefnt er að því að aðgangi þeirra verði lokað á næstu vikum. Neytendur þurfa því að gerast áskrifendur beint við Netflix í því landi sem þeir eru staddir í.

Þá segir David að það sé ólöglegt upp á samninga við myndréttarhafa, að einstaklingar frá öðrum löndum geti nálgast efnið.

Eins og flestir vita þó, þá virðist oft vera hægt að finna hjáleiðir framhjá slíkum lokunum, og því verður að bíða og sjá hvað gerist.

Eins og fyrr segir þá er Netflix aðgengilegt hér á landi, en myndveitan tilkynnti á dögunum um að 130 lönd gætu nú keypt þjónustu myndveitunnar beint frá sínu heimalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“