fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Aguero til Barca – Depay á leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, mun skrifa undir samning við spænska stórveldið Barcelona til ársins 2023. Þá færist félagið einnig nær því að fá Memphis Depay frá Lyon. Fabrizio Romano greindi frá þessu á Twitter í gær.

Það var vitað fyrir þó nokkru síðan að Aguero færi frá Man City þegar samningur hans rennur út í lok leiktíðar. Hann hefur verið hjá enska liðinu síðan 2011. Þá hefur það einnig virst formsatriði hvenær hann myndi skrifa undir hjá Barcelona. Nú hefur Romano staðfest fregnirnar ásamt lengd samningsins. Blaðamaðurinn er ávallt með allt á hreinu þegar kemur að félagaskiptum.

Það stefnir þá í að Depay komi á frjálsri sölu frá Lyon í Frakklandi. Hollendingurinn hefur tilkynnt lögfræðingum sínum það að vilji hans sé að komast til Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“