fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Er sagður íhuga það alvarlega að hætta á besta aldri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. maí 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum frá Spáni hefur Gareth Bale fengið nóg af fótbolta og skoðar það alvarlega að leggja skóna á hilluna eftir eitt ár.

Þá verður samningur Bale við Real Madrid á enda og hefur hann ekki mikinn áhuga á því að halda áfram í fótbolta.

Bale er á láni hjá Tottenham á þessu tímabili, samkvæmt AS er eina ástæðan fyrir því að Bale vildi spila eitthvað fyrir Evrópumótið í sumar.

Bale er sagður ætla að fara aftur til Real Madrid í sumar þar sem hann þénar 650 þúsund pund á viku. Samningurinn er svo á enda eftir ár og þá ætlar hann að skoða það að hætta.

Bale er sagður hafa ráðið för hjá Tottenham þegar kemur að æfingum og leikjum, hann æfir bara þrisvar í viku og treystir sér ekki til að byrja tvo leiki á viku.

Ryan Mason nú stjóri Tottenham sagði í vikunni að Bale hefði ekki treyst sér til að byrja gegn Aston Villa, hann vill stýra álaginu og vera í sínu besta formi á Evrópumótinu með Wales í sumar.

Bale verður 32 ára næsta sumar þegar samningur hans við Real Madrid er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alli gerir samning til 2026

Alli gerir samning til 2026
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
433Sport
Í gær

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega