fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Stjörnunni tókst að loks að selja höllina sína – Gaf 100 milljónir króna í afslátt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. maí 2021 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini vakti mikla athygli þegar hann lék með Manchester United um árið. Hann fór frá félaginu til kínverska liðsins Shadong Luneng árið 2019 og því hafði hann ákveðið að selja húsið sitt í Manchester. Húsið hefur verið á sölu um langt skeið.

Fyrst um sinn vildi Fellaini fá 2,3 milljónir punda fyrir það en að lokum seldi hann húsið á 1,7 milljón punda. 100 milljónir íslenskra króna í afslátt.

Húsið sem Fellaini var að selja er með sex svefnherbergjum. Það kemur með 7.500 fermetra garði sem varinn er með girðingu. Þá er líka lítið gestahús á lóðinni.

Í húsinu má finna innanhús sundlaug, heitan pott, líkamsrækt og gufubað. Í garðinum má svo finna annan heitan pott og nokkurs konar bar. Það er því tilvalið að fá gesti ef maður býr í húsinu.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af húsinu

Mynd: Miller Metcalfe/Jam Press
Mynd: Miller Metcalfe/Jam Press
Mynd: Miller Metcalfe/Jam Press
Mynd: Miller Metcalfe/Jam Press
Mynd: Miller Metcalfe/Jam Press
Mynd: Miller Metcalfe/Jam Press
Mynd: Miller Metcalfe/Jam Press
Mynd: Miller Metcalfe/Jam Press
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Atli Hrafn farinn frá HK

Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Í gær

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu
433Sport
Í gær

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum