Langskotið og dauðafærið er liður sem vakti mikla lukku þegar 433.is var stofnað árið 2012. Við höfum ákveðið að endurvekja þennan skemmtilega lið.
Dauðafærið er liður þar sem úrslitin ættu að verða eftir bókinni og meiri líkur en minni á að sá seðill gangi upp.
Langskotið er svo með mjög háum stuðli og því þarf allt að ganga upp svo að sá seðill detti í hús.
Um er að ræða veðmálaráðgjöf í samstarfi við Lengjuna. Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.
Smelltu hér til að veðja á leiki á Lengjunni.
Langskotið:
Leicester – Tottenham
Úrslit X – 3.49
Liverpool – Crystal Palace
Úrslit 2 – 11.84
Wolves – Man.Utd.
Úrslit 2 – 2.53
Heildarstuðull: 104,54
Dauðafærið:
Arsenal – Brighton
Úrslit 1 – 1.52
West Ham – Southampton
Úrslit 1 – 1.6
Heildarstuðull: 2,43