fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Juventus er ítalskur bikarmeistari

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 21:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum í kvöld.

Dejan Kulusevski kom Juve yfir eftir rétt rúman hálftíma leik. Um tíu mínútum síðar jafnaði Ruslan Malinovsky fyrir Atalanta. Staðan í hálfleik var 1-1.

Federico Chiesa gerði svo sigurmark leiksins fyrir Juventus á 73. mínútu. Lokatölur 1-2.

Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Juve. Þeir eiga nú metið yfir flesta sigra í þessari keppni. Áður deildu þeir metinu með Napoli, sem var einmitt ríkjandi meistari fyrir kvöldið í kvöld.

Úr leiknum. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Í gær

Bjóða aftur í Trent

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“