fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Einkalíf Viðars til umfjöllunar í Noregi: „Ég ætla að komast í gegnum þetta, þetta hjálpar auðvitað ekki“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 16:00

Viðar Örn Kjartansson. Fréttablaðið/Anton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski miðilinn VG fjallar um Viðar Örn Kjartansson og einkalíf hans á vefsíðu sinni í dag. Þar segir að Viðar hafi nýlega orðið einhleypur og möguleiki sé á að einkalífið hafi truflað framgöngu hans innan vallar.

Viðar Örn og barnsmóðir hans, Thelma Rán Óttarsdóttir hafa ákveðið að slíta sambandi sínu en Viðar leikur með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni.

„Þetta eru réttar fréttir,“ sagði Viðar Örn þegar VG spurði hann út í endalok ástarsambandsins.

„Það hafa verið nokkur vandamál með þessu, auðvitað hjálpar þetta ekki. Það er persónulegt og ég reyndi að halda persónulegu lífi mínu heima og einbeita mér að fótboltanum.“

„Ég ætla að komast í gegnum þetta, þetta hjálpar auðvitað ekki. Ég vona að ég komist í gegnum þetta.“

Viðar er ein skærasta stjarnan í norska boltanum. „Fyrsta markið er alltaf það erfiðasta á hverju tímabili, ég er vanur því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi