Búið er að draga í 32 liða úrslit hjá körlunum í Mjólkurbikarnum og 16 liða úrslitin hjá konunum. Stjarnan og KA eigast við í áhugaverðri rimmu.
Keflavík tekur á móti Blikum í karlaflokki og Valur og Leiknir eigast við.
FH tekur á móti ÍR. „Ég ber taugar til þessara liða,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem sá meðal annars um dráttinn.
Dráttinn í karla og kvennaflokki má sjá hér að neðan.
32 liða úrslit kvenna:
ÍA – Fram
KF – Haukar
FH – Njarðvík
HK – Grótta
ÍR – ÍBV
KFS – Víkingur Ólafsvík
Kári – KR
Valur – Leiknir
Völsungur – Leiknir F.
Keflavík – Breiðablik
Stjarnan – KA
Víkingur Reykjavík – Sindri
Fylkir – Úlfarnir
Augnablik – Fjölnir
Þór – Grindavík
Afturelding – Vestri
16-liða úrslit kvenna:
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – Þróttur R.
FH – Þór/KA
Fylkir – Keflavík
KR – Selfoss
Völsungur – Valur
Stjarnan – ÍBV
Breiðablik – Tindastóll
Grindavik – Afturelding