fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Fær á baukinn og efast um trúverðugleika hans eftir meðmæli með Rúnari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. maí 2021 13:00

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inaki Cana markvarðarþjálfari Arsenal er í klípu og efast margir hjá Arsenal um ágæti hans. Frá þessu er sagt í grein hjá The Athletic. Eitt af því sem hefur reynst erfitt mála fyrir Cana hjá Arsenal eru kaup félagsins síðasta sumar, þegar Rúnar Alex Rúnarsson gekk í raðir félagisns frá Dijon í Frakklandi.

The Athletic skoðar þá menn sem eru að reyna að koma Arsenal á toppinn en þar á meðal er Mikel Arteta þjálfari liðsins. Arteta hefur verið í veseni á þessu tímabili.

Búast má við miklum breytingum hjá Arsenal í sumar en fjöldi leikmanna vill fara eða er til sölu og þarf Arteta og hans teymi að byggja upp nýtt lið.

„Trúverðugleiki markmannsþjálfarans, Inaki Cana hefur minnkað. Ástæðan eru þau góðu meðmæli sem hann gaf þegar félagið tók ákvörðun um að kaupa Rúnar Alex Rúnarsson,“ sagði í grein The Athletic og mannorð hans sagt skaðað vegna málsins.

„Rúnar hefur lítið spilað en hefur verið slakur þegar hann hefur fengið tækifæri. Leno hefur verið lélegur undanfarið og efast margir leikmenn Arsenal um hæfni Cana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi