fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Barcelona Evrópumeistari í fyrsta sinn – Stórsigur í úrslitaleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 21:09

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er Evrópumeistari í fyrsta sinn í kvennaflokki eftir stórsigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld.

Barca valtaði yfir Chelsea í upphafi leiks og sá til þess að hann yrði í raun aldrei spennandi. Þær komust yfir strax á 1. mínútu þegar Melanie Leupolz skoraði sjálfsmark. Barca fékk svo víti þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn. Á punktinn steig Alexia Putellas og skoraði framhjá Ann-Katrin Berger í marki Chelsea. Á 21. mínútu bætti Aitana Bonmati við þriðja markinu áður en Caroline Graham Hansen gerði það fjórða um stundarfjórðungi síðar. Staðan í hálfleik var 4-0!

Börsungar sigldu leiknum svo einfaldlega í höfn í seinni hálfleik. Enda með ansi gott forskot þegar inn í hann var komið. Stórsigur Barcelona staðreynd.

Eins og segir hér ofar er þetta í fyrsta sinn sem Barcelona vinnur þennan titil. Emma Hayes og hennar konur í Chelsea þurfa að sætta sig við silfrið í þetta sinn. Þetta var þeirra fyrsti úrslitaleikur í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim