fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Fyrstu Eurovision-aðdáendurnir farnir að skila sér til Húsavíkur

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 22:00

Frá Húsavík í Norðurþingi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örlygur Hnefill Örlygsson, eigandi Könnunarsögusafnsins á Húsavík, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann hafi verið að taka á móti fyrstu gestum Húsavíkur sem komu eftir að hafa fallið fyrir bænum í myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.

Bærinn lék stórt hlutverk í myndinni en aðalpersónur myndarinnar, Lars og Sigrid, áttu að vera frá Húsavík og heitir vinsælasta lag myndarinnar Husavik. Það var tilnefnt til Óskarsverðlauna á dögunum en vann verðlaunin því miður ekki.

Landkynningin í myndinni hefur vonandi virkað og segir Örlygur að ferðamennirnir verði líklegast ekki þeir síðustu til að heimsækja bæinn vegna myndarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“