Fimm smit greindust innanlands í gær en allir sem greindust smitaðir voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
2 smit greindust á landamærunum.
Covid.is er ekki uppfærð um helgar en hér fyrir neðan má sjá stöðuna miðað við föstudaginn.