fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Meistaradeildarvonir West Ham að verða að engu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 21:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton og West Ham gerðu 1-1 jafntefli á Amex vellinum í Brighton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Mörkin komu bæði í lok leiks. Danny Welbeck kom heimamönnum yfir á 84. mínútu en Said Benrahma jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar.

West Ham er nú í sjötta sæti, 5 stigum á eftir Meistaradeildarsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir virðast vera búnir að kasta þeirri baráttu frá sér. Þeir eru þó enn í fínni stöðu hvað Evrópudeildarsæti varðar. Brighton er í 17. sæti, þó 11 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United