fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Burnley engin fyrirstaða fyrir Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 13:25

Rodrigo skoraði tvö. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds vann stórsigur gegn Burnley á útivelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Fyrsta mark leiksins lét bíða eftir sér þar til rétt fyrir hálfleik. Þá skoraði Mateusz Klich fyrir Leeds með góðu skoti utarlega í teignum. Staðan í hálfleik var 0-1.

Jack Harrison tövfaldaði forystu gestanna á 60. mínútu. Hann rak þá hausinn í skot Ezgjan Alioski.

Næst var komið að Rodrigo. Hann kom inn á sem varamaður fyrir Patrick Bamford og skoraði síðustu tvö mörk leiksins. Það fyrra á 77. mínútu þegar hann vippaði boltanum skemmtilega yfir markvörð Burnley. Það seinna kom aðeins tveimur mínútum síðar. Hann lék þá á markvörðinn eftir sendingu Jack Harrison og lagði boltann í netið. Lokatölur 0-4.

Leeds er í tíunda sæti deildarinnar með 53 stig. Tölfræðilega séð eiga þeir enn möguleika á Evrópusæti en það verður að teljast ólíklegt. Burnley er í fimmtánda sæti með 39 stig, þó í engri hættu á því að falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Í gær

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld