fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun bjóða Real Madrid 40 milljónir punda fyrir franska miðvörðinn Raphael Varane í sumar. Mirror greinir frá þessu.

Ole Gunnar Solskjær vill fá mann til að spila við hlið Harry Maguire í hjarta varnarinnar til þess að fá meiri stöðugleika. Varane á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í spænsku höfuðborginni.

Þessi 28 ára gamli miðvörður hefur notið mikillar velgengni á ferli sínum. Hann hefur til að mynda unnið La Liga þrisvar og Meistaradeildina fjórum sinnum. Þá var hann einnig í heimsmeistaraliði Frakka í Rússlandi árið 2018.

Varane hefur oft verið orðaður við Man Utd á síðustu árum. Nú er hins vegar talið að leikmaðurinn sé að leita að nýrri áskorun. Því gæti hann mætt á Old Trafford í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Í gær

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu