fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Sjáðu dramatískt myndband um tímabil Englandsmeistaranna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síminn birti í dag dramatískt myndband sem tekur saman tímabil Englandsmeistara Manchester City.

Það varð ljóst fyrr í vikunni að Englandsmeistarabikarinn væri á leið aftur á Etihad-völlinn eftir að nágrannar City í Manchester United töpuðu gegn Leicester. Rauðu djöflarnir eru í öðru sæti deildarinnar en geta nú ekki lengur náð City. Þetta er þriðji Englandsmeistaratitill þeirra ljósbláu á síðustu þremur tímabilum. Liverpool vann deildina í fyrra.

Yfirstandandi tímabil hefur þó ekki alltaf verið dans á rósum. Fyrir áramót var til að mynda ekki útlit fyrir að City myndi vinna sannfærandi sigur í deildinni. Þeir tóku þó heldur betur við sér og hafa verið óstöðvandi síðustu misseri.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem sýnir sögu Man City á tímabilinu, hæðirnar og lægðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Í gær

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu