fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Fær 26 milljarða til að nota í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel stjóri Chelsea hefur fengið þau skilaboð að félagið sé með 150 milljónir punda til þess að kaupa leikmenn í sumar.

Roman Abramovich eigandi félagsins hefur trú á Tuchel sem hefur gert frábæra hluti í starfi eftir að hann tók við í janúar.

Chelsea er komið í úrslit enska bikarsins og Meistaradeildarinnar. Tuchel vill kaupa framherja í sumar og eru Romelu Lukaku og Erling Haaland orðaðir við félagið.

Tuchel telur Olivier Giroud og Tammy Abraham ekki nógu öfluga til þess að leiða framlínu liðsins og þá telur hann Timo Werner henta betur sem vængmann.

Ólíklegt er að Chelsea geti fengið Haaland en Tuchel hefur 26 milljarða til að leika sér með í sumar tli að styrkja gott lið Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“