fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Of þungt og of feitt fólk líklegra til að smitast af kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 11:00

Heilbrigðisstarfsmaður með kórónuveirusýni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk sem er með háan BMI-stuðul er líklegra til að greinast með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 en aðrir. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Það voru vísindamenn við Chaim Sheba Medical Centre í Ísrael sem rannsökuðu þetta að sögn Sky News. Þeir komust að því að fólk með BMI á milli 25 og 29,9 er 22% líklegra til að smitast af veirunni. Fólk sem er með BMI á milli 30 og 34,9 er 27% líklegra til að smitast af veirunni og þeir sem eru með BMI yfir 40 eru 86% líklegri til að smitast.

Rannsóknin byggist á sýnatöku úr 26.030 manns frá 16. mars til og með 31. desember 2020. Af þeim greindust 1.178 með kórónuveiruna.

Þegar búið var að taka tillit til aldurs, kyns og sjúkdómssögu voru tengsl BMI og líknanna á að greinast með veiruna mjög skýr. Í niðurstöðu rannsóknarinnar segja vísindamennirnir að þegar BMI er yfir því sem eðlilegt telst aukist líkurnar á að greinast með kórónuveiruna, þetta á einnig við þegar búið er að taka ýmsar breytur inn í útreikningana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga