fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Pressan

Ótrúleg mistök skotveiðimanns – Hélt að hann væri að skjóta kalkún

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. maí 2021 18:15

Kalkún í stuði. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn var veiðimaður einn á kalkúnaveiðum við Lewis and Clark leiðina í Missouri í Bandaríkjunum. Skyndilega taldi hann sig sjá kalkún og skaut á hann. En það var ekki kalkún sem hann sá heldur maður á gangi.

The Charlotte Observer segir að lögreglan hafi staðfest þetta. Göngumaðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en hann var með lífshættulega áverka. Vitni segja að hann hafi verið meðvitundarlaus þegar hann var settur um borð í þyrluna.

Ekki hafa borist fréttir af ástandi mannsins.

Val Joyner, talskona lögreglunnar, sagði að það líti út fyrir að hér hafi verið um skelfilegt óhapp að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur