fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sancho setur þrýsting á umboðsmann sinn – Vill fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 16:00

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Borussia Dortmund hefur sett þrýsting á umboðsmann sinn að tjá til þess að hann gangi í raðir Manchester United í sumar. Staðarblaðið í Manchester segir frá.

Sancho er sagður hafa verið ósáttur með Emeka Obias, umboðsmann sinn síðasta sumar. Þá reyndi United að kaupa Sancho en það án árangurs.

United hefur enn augastað á Sancho og er talið líklegt að félagið kaupi hann í sumar, ólíklegt er að Ole Gunnar Solskjær kaupi framherja eftir að Edinson Cavani ákvað að taka ár til viðbótar með félaginu.

Dortmund hefur sagt frá því að samkomulag við Sancho sé klárt, hann megi fara frá félaginu í sumar.

United reyndi að kaupa Sancho fyrir ári síðan en þá vildi Dortmund fá 108 milljónir punda, verðmiðinn í sumar er mikið lægri og er sagður vera nálægt 80 milljónum punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“