fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Slökkviliðið kallað út vegna sinubruna í Laugarnesi – MYNDIR

Ágúst Borgþór Sverrisson, Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkvilið hefur verið kallað út vegna sinubruna í Laugarnesi í Reykjavík. Vísir.is greinir frá.

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi á höfuðborgarsvæðinu vegna hættu á gróðureldum vegna þurrka.

Blaðamaður DV var á vettvangi og tók meðfylgjandi myndi. Að hans sögn virðist sem slökkvilið sé að ná tökum á eldinum. Blaðamaðurinn náði tali af slökkviliðsmanni á vettvangi sem tjáði honum að slökkviliðið væri að ná tökum á eldinum en sent var út lið frá tveimur stöðvum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum