fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 16:54

Mynd/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlmenn og ein kona eru ákærð í Rauðagerðismálinu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag er Íslendingurinn Anton Kristinn Þórarinsson, sem sat um tíma í gæsluvarðhaldi vegna málsins, ekki á meðal ákærðu.

Albaninn Angjelin Sterkaj hefur játað að hafa myrt samlanda sinn, Armando Beqiri, fyrir utan heimili þess síðarnefnda í Rauðagerði, laugardagskvöldið 13. október. Notaði hann byssu með hljóðdeyfi við verkið.

Vísir.is greinir frá því í dag að á meðal hinna ákærðu sé unnusta Angjelin en hún er frá Portúgal. Er hún grunuð um að hafa elt Armando kvöldið sem hann var myrtur.

Tveir aðrir eru ákærðir. Enginn Íslendingur er á meðal ákærðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum