Chelsea komst í gærkvöldi í undanúrslitaleik Meistarardeildar Evrópu með sannfærandi sigri á Real Madrid í undanúrslitum. Í úrslitaleiknum mun Chelsea mæta Manchester City.
N’Golo Kanté, átti enn og aftur frábæra frammistöðu með Chelsea og lagði grunninn að sigri þeirra í gærkvöldi.
Fyrir utan Stamford Bridge, heimavöll Chelsea í gærkvöldi, biðu æstir stuðningsmenn liðsins sem vildu heilla hetjurnar sínar.
Hógværð Kanté hefur vakið mikla athygli en á meðan liðsfélagar hans keyra um á ofur sportbílum, keyrir hann Mini Cooper.
N’Golo Kante casually driving off in his Mini after bossing Real Madrid once again last night. The wave did it for me! 💙😅
via @AdamNewson pic.twitter.com/HzokQw0gTV
— Simon Phillips (@siphillipssport) May 6, 2021