fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ed Sheeran fetar í fótspor Kaleo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi hefur ákveðið að fara með fjármuni í heimabæi sinn og félagið sem hann elskar. Sheeran hefur ákveðið að styrkja fótboltaliðið Ipswich Town á næstu leiktíð.

Sheeran mun auglýsa á búningum félagsins, bæði hjá karla og kvennaliði félagsins. Sheeran ólst upp sem harður stuðningsmaður félagsins en það leikur í þriðju efstu deild.

Auglýsingin sem verður á treyjunum er +-=÷x TOUR og er merki um það að Sheeran hugi að tónleikaferðalagi innan tíðar. Hann hélt tvenna tónleika á Íslandi sumarið 2019.

Ungur Ed í búningi Ipswich.

„Þetta kemur allt betur í ljós innan tíðar,“ sagði Sheeran þegar um þetta var tilkynnt í dag. Ed Sheeran er einn tekjuhæsti tónlistarmaður í heimi og eru eigur hans metnar á 200 milljónir punda.

Íslenska hljómsveitin Kaleo gerði það sama og Sheeran í síðustu viku þegar hljómsveitin keypti auglýsingu á búningi Aftureldingar í Mosfellsbæ, reyndar verður auglýsing Kaleo aðeins á búningi karlaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári