fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af íslenska víkingnum Ara Skúlasyni vekur nú gríðarlega athygli í Belgí. Um er að ræða atvik sem átti sér stað í upphafi árs en það vekur nú heimsathygli.

Ari Freyr sem er margreyndur landsliðsmaður í knattspyrnu rífst þá harkalega við liðsfélaga sinn Jack Hendry hjá Oostende í Belgíu. Ari yfirgaf félagið á dögunum og gekk í raðir IFK Norköpping í Svíþjóð.

Ari og Hendry rifust eins og hundur og köttur eftir 2-2 jafntefli gegn Standard Liege í úrvalsdeildinni í Belgíu. Oostende fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma og var mönnum ansi heitt í hamsi.

Getty Images

Hendry sakaði Ara um að hafa gert slæm mistök í markinu og kallaði hann öllum illum nöfnum þegar í búningsklefann var komið. Ari Freyr svaraði fyrir sig og notaði F-orðið oftar en góðu hófi gengir.

Ari Freyr er 34 ára gamall vinstri bakvörður hefur leikið tæplega 80 landsleiki fyrir Íslands og átt frábæru gengi að fagna.

Rifrildi hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári