Allir leikir í Lengjudeild karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu í sumar á vefsíðunnu Lengjudeild.is.
Á þessari síðu verður allt streymi frá Lengjudeild karla og kvenna á einum stað. Einn leikur í hverri umferð verður í opinni dagskrá í boði Lengjunnar.
Félögin munu svo rukka þúsund krónur í Lengjudeild fyrir alla leiki, allur ágóði rennur til þess félags sem á heimaleik.
Fyrsti leikur er í kvöld þegar Fram tekur á móti Víkingi Ólafsvík og verður hgæt að streyma leiknum á vef Lengjudeildarinnar.
Skoða má málið betur hérna á Lengjudeild.is.