fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Falleg saga frá Selfossi sem gerðist í gær – Þarna stóð unga stúlkan og bauð hann velkominn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 13:00

Frá Selfossi. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gustað um enska framherjann Gary Martin síðustu daga, fyrir rúmri viku síðan var hann rekinn frá ÍBV vegna agabrots en nokkrum dögum síðar samdi hann við Selfoss. Bæði lið leika í Lengjudeildinni sem fer af stað í kvöld.

Gary er að koma sér fyrir á Selfossi en hann fékk óvænta heimsókn í gær þegar ung stelpa bankaði á dyrnar hans og bauð hann velkominn í bæinn.

„Var heima í gær þegar það var bankað á dyrnar hjá heim, ég opnaði þar stóð ung stúlka sem var líklega um 11 ára,“ skrifar enski framherjinn á Twitter.

Mynd/ÍBV

Gary Martin hefur verið lengi í sviðsljósinu á Íslandi og er ansi vinsæll á meðal ungu kynslóðarinnar. „Hún var með markmannshanskana á sér, í takkaskóm og með fótbolta. Hún spurði mig hvort ég vildi ekki koma út í fótbolta.“

Þessa heimsókn virðist hafa glatt enska framherjann sem skrifar. „Velkominn á Selfoss.“

Líklegt er að Gary spili sinn fyrsta leik fyrir Selfoss á laugardag þegar liðið tekur á móti Vestra í Lengjudeildinni, klukkan 14:00 á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári