fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Hjörvar Hafliða birtir myndband af dramatík á Spáni í gær – Allt vitlaust eftir þetta bros

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 10:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Chelsea vann í gær 2-0 sigur og er því komið áfram í úrslitaleikinn með samanlögðum 3-1 sigri úr einvíginu. Leikur kvöldsins fór fram á Stamford Bridge í Lundúnum.

Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 28. mínútu, það skoraði Timo Werner eftir stoðsendingu frá Kai Havertz. Það var síðan miðjumaðurinn Mason Mount, sem innsiglaði 2-0 sigur Chelsea og sæti í úrslitaleiknum með marki á 85. mínútu eftir stoðsendingu frá Christian Pulisic.

Getty Images

Eden Hazard fyrrum leikmaður Chelsea var í liði Real Madrid í gær en mikil reiði er á Spáni með hegðun hans eftir leik. Hazard sást þar brosandi og í góðu stuði eftir að lið hans féll úr leik.

Fréttamiðlar á Spáni taka Hazard af lífi og dramatískt innslag kom í sjónvarpi sem Hjörvar Hafliðason birti. „Mikil dramatík í spænsku sjónvarpi í gær. Helvíti sáttir við Hazard. Við verðum á svipuðum nótum a eftir,“ skrifar Dr. Football á Twitter.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári