fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Þróttarar næla sér í reynslumikinn Úrvalsdeildarleikmann

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Wilson, fyrrum landsliðsmaður Írlands og leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar er kominn til liðs við 2. deildarlið Þróttar í Vogum. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Ástríðan í kvöld.

Marc Wilson er 33 ára gamall og hefur meðal annars spilað fyrir Portsmouth, Stoke, Sunderland, Bolton og Bournemouth. Hann hefur leikið 181 leik í ensku úrvalsdeildinni og spilað 25 A-landsliðsleiki fyrir Írland.

Hermann Hreiðarsson, þjálfari liðsins, spilaði með Wilson í Portsmouth á árunum 2007-2010. Í tilkynningu frá félaginu segir að leikmaðurinn sé að afla sér þjálfararéttinda og verður hann ásamt Hermanni Hreiðars og Andy Pew í þjálfarateymi Þróttar.

Þróttarar voru nálægt því að komast upp í 1. deild í fyrsta skipti á síðasta tímabili. Þeir enduðu í 3. sæti deildarinnar sem var besti árangur liðsins frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári