fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Lionel Messi og félagar í bullandi vandræðum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska úrvalsdeildin, La Liga, rannsakar nú hádegisverð sem Lionel Messi hélt fyrir liðsfélaga sína fyrr í vikunni.

Í Katalóníu eru harðar sóttvarnarreglur í gangi og mega aðeins sex manns hittast á sama tíma.

Messi bauð liðsfélögum sínum í hádegismat í stórfenglegu húsi sínu í gær til að auka samheldni og undirbúa liðið fyrir mikilvægan leik um helgina gegn Atlético Madrid sem gæti ráðið úrslitum í deildinni.

Goal staðfestir að margir leikmenn hafi mætt með eiginkonur sínar í hádegisverðinn þar sem setið var á nokkrum borðum úti og er nú verið að rannsaka hvort að leikmennirnir hafi brotið sóttvarnarlög.

Ekki er ennþá ljóst hver refsingin verður fyrir leikmennina eða hvort þeim verði yfir höfuð refsað fyrir atvikið. Í maí brutu fjórir leikmenn Sevilla sóttvarnarlög og þá sagði Javier Tebas, forseti La Liga, að þeim yrði refsað harkalega. Þá sendu þeir frá sér afsökunarbeiðni og málið var fellt niður. Fjölmiðlar á Spáni vilja meina að svo verði ekki gert í þessu tilviki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“