fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Matti Vill í sjónvarpsþætti 433 á Hringbraut í kvöld – Benedikt Bóas lætur gamminn geysa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 15:30

Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 verður á dagskrá Hringbrautar í kvöld klukkan 20:00 en þátturinn verður frumsýndur á vefnum á sama tíma.

Matthías Vilhjálmsson er mættur heim eftir góða dvöl í atvinnumennsku, Matthías skoraði í fyrstu umferð efstu deildar þegar FH vann góðan sigur á Fylki.

Matthías ræðir heimkomuna, komandi tímabil og farsælan feril í Noregi þar sem hann varð fjórum sinnum meistari.

Í síðari hlutanum kemur Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu og skammar mann og annan.

Þátturinn er eins og fyrr segir á dagskrá Hringbrautar klukkan 20:00 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“