fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Jose Mourinho fær nýtt starf – Tekur við Roma í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 13:16

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur verið ráðinn til starfa hjá Roma en hann tekur við liðinu í sumar. Þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Mourinho var rekinn frá Tottenham fyrir tæpum tveimur vikum síðan en hann var ekki lengi án starfs.

Mourinho hefur áður starfað á Ítalíu en hann gerði magnaða hluti með Inter frá árunum 2008 til 2010.

Hallað hefur undan fæti hjá Mourinho síðustu ár en hann hefur verið rekinn frá Chelsea, Manchester United og Tottenham á síðustu árum.

Mourinho er einn sigursælasti þjálfari fótboltans en Roma ætlar sér stóra hluti, ráðning hans ber merki um það.

Paulo Fonseca lætur af störfum í sumar en Roma situr í sjöunda sæti Seriu A en liðið tapað 6-2 gegn Manchester United í fyrri leiknum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“