fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Áhorfendur verða leyfðir á úrslitaleik Evrópudeildarinnar

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 3. maí 2021 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest að áhorfendur verða leyfðir í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Gdansk í Póllandi. Pólsk yfirvöld munu leyfa 25% af hámarksfjölda vallarins sem gerir það að verkum að 9500 áhorfendur geta mætt.

Stuðningsmenn sem ferðast til Póllands þurfa þó að fara í 10 daga sóttkví eða sýna fram á bólusetningu gegn Covid-19. Þá verður grímuskylda á vellinum og gæti verið að fólk þurfi að sýna fram á neikvætt Covid-19 próf eða bólusetningarskírteini við innganginn.

Miðarnir eru farnir í sölu og verður möguleiki á að krækja sér í miða til 7. maí. Alls verða 6000 miðar fyrir stuðningsmenn liðanna og almenning og verður dregið úr þeim umsóknum sem berast.

Enn er ekki ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleiknum en Manchester United er með annan fótinn í úrslitaleiknum eftir 6-2 sigur gegn Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Þá vann Real Sociedad Arsenal með tveimur mörkum gegn einu og því er enn allt opið í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skriniar fer til Mourinho

Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“