fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Segir Aguero hafa fallið úr náðinni hjá Guardiola – „Pep treystir honum ekki lengur“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. maí 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troey Deeney, framherji Watford, og álitsgjafi um enska knattspyrnu hjá Talksport, segir að Pep Guardiola, sé ekki lengur hrifinn af Aguero sem leikmanni og að hann muni eiga lítinn þátt í atlögu Manchester City að sigri í Meistaradeildinni það sem eftir lifir tímabils.

Samningur Aguero við Manchester City rennur út í sumar og það er orðið ljóst að framherjinn mun leita á önnur mið. Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu Manchester City en hefur lítið komið við sögu á tímabilinu. Hann var þó á skotskónum um síðastliðna helgi gegn Crystal Palace

„Frá því sem ég hef séð þá tel ég að Guardiola sé ekki lengur hrifinn af Aguero hver sem ástæðan er. Hvort það eru þrálát meiðsli hans eða það að hann fær ekki jafn mikið út úr honum og á árum áður. Aguero er bara á krossgötum núna og þarf að taka næsta skref á ferlinum,“ sagði Troy Deeney á TalkSport.

Deeney segir að Guardiola treysti argentínska framherjanum ekki fyrir því að spila í Meistaradeild Evrópu lengur.

„Í Meistaradeild Evrópu tel ég að Pep treysti honum ekki lengur,“ sagði Troy Deeney í viðtali á Talksport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Í gær

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag