fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Bílafloti Ronaldo metinn á tæpa 2.8 milljarða eftir nýjustu viðbótina

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. maí 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er talinn einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hefur í gegnum árin þénað vel á því að spila knattspyrnu fyrir stærstu knattspyrnufélög í heiminum.

Einn af þeim hlutum sem Ronaldo eyðir launum sínum í eru bílar. Bílafloti Ronaldo er metinn á um það bil 16 milljónir punda en það jafngildir rúmlega 2.8 milljörðum íslenskra króna.

Nýjasta viðbótin í bílaflota Ronaldo er bíll af gerðinni Bugatti Centodieci, bílinn kemur í takmörkuðu upplagi og talið er að Ronaldo sé einn af tíu eigendum slíkra bíla í heiminum.

Bílinn er enn í framleiðslu og verður afhentur eigendum sínum á næsta ári.

Bugatti Centodieci
Bugatti Centodieci
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan