Stuðningsmenn Manchester United, sem hafa verið að mótmæla eignarhaldi Glazer-fjölskyldunnar á félaginu í dag, hafa brotið sér leið inn á heimavöll liðsins, Old Trafford.
Myndskeið af atburðarrásinni hafa verið að birtast á samfélagsmiðlum.
Seinna í dag fer fram leikur erkifjendanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford. Óljóst er á þessari stundu hvort þessi atburðarrás muni hafa áhrif á tímasetningu leiksins.
Þá hafa stuðningsmenn einnig mætt í stórum stíl fyrir utan liðshótel Manchester United, Lowry Hotel. Þaðan mun liðið fara á eftir til Old Trafford.
More from Old Trafford.
— Stan Collymore (@StanCollymore) May 2, 2021
📸 #mufc fans protesting outside Old Trafford today ❤
Photos – @SibsMUFC pic.twitter.com/Jmvffxt1ST
— UtdDistrict 🔰 (@UtdDistrict) May 2, 2021
Fans protesting on the pitch at Old Trafford. pic.twitter.com/ocfy5uGy4A
— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) May 2, 2021
🟢🟡#mufc fans Protesting near the Lowry, where the team will board there bus to Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/n4XZw85qeG
— Vishy (@vishy_united) May 2, 2021
More from Old Trafford. pic.twitter.com/Y6jeQkLvqb
— Stan Collymore (@StanCollymore) May 2, 2021