fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Talið að Henderson missi af EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, miðjumaður Liverpool, missir líklega af Evrópumóti landsliða  með Englandi í sumar vegna meiðsla. Þetta kemur fram í enska götublaðinu The Sun. 

Miðjumaðurinn hefur verið meiddur síðan í febrúar og er talið að hann verði ekki klár í tæka tíð. EM hefst í næsta mánuði.

Þetta eru afar neikvæðar fréttir fyrir Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englendinga. Henderson er einn af hans reyndari mönnum.

Southgate mun nú þurfa að treysta á að menn eins og Declan Rice, Kalvin Phillips og jafnvel hinn ungi Jude Bellingham stígi upp á EM í sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja að KSÍ taki þátt í að borga tugmilljóna reikning

Vilja að KSÍ taki þátt í að borga tugmilljóna reikning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Í gær

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Í gær

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara