Instagram-síðan @Beauty.False birtir myndir af stjörnunum til að sýna hvernig þær líta út í raun og veru.
Við höfum heyrt það oft áður, ekki trúa því sem þú sérð á samfélagsmiðlum. Það eru til mörg forrit, eins og Photoshop og Facetune, sem gera stjörnunum kleift að breyta myndunum sínum. Gera húðina sléttari, fjarlægja appelsínuhúð, gera mittið mjórra og nefið minna.
Þessi óraunhæfa glansmynd sem við sjáum reglulega á samfélagsmiðlum getur haft slæmar afleiðingar, eins og að ýta undir neikvæða líkamsímynd. Við sjáum þessar myndir og hugsum: Af hverju við getum ekki verið svona? En raunin er sú að það er enginn svona, ekki einu sinni stjörnurnar.
Beauty.false birtir myndir sem stjörnurnar hafa sjálfar deilt á samfélagsmiðlum og svo myndir sem paparazzi ljósmyndari hefur tekið af þeim. Hér eru nokkrar færslur.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram