fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Hryllingur í Þýskalandi – Fjórir sjúklingar myrtir á sjúkrahúsi í Potsdam í gærkvöldi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 04:54

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska lögreglan handtók í gærkvöldi 51 árs konu vegna rannsóknar á dauða fjögurra sjúklinga á Oberlin-Klinik sjúkrahúsinu í Potsdam. Konan er grunuð um að hafa orðið fólkinu að bana. Einn sjúklingur til viðbótar er í lífshættu.

Bild segir að miklir áverkar hafi verið á fólkinu og beri þess merki að það hafi verið beitt „miklu ofbeldi“ og af þeim sökum telur lögreglan að um morð af yfirlögðu ráði hafi verið að ræða.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að fjórir sjúklingar hafi fundist látnir og sá fimmti alvarlega slasaður. Fólkið lá á nokkrum sjúkrastofum á sama gangi sjúkrahússins segir einnig í tilkynningunni.

Fréttir af málinu eru enn mjög óljósar en lögreglan fékk tilkynningu um það um klukkan 21 í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gera 500 götur í París að göngugötum

Gera 500 götur í París að göngugötum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Busavígsla fór úr böndunun: „Við viljum ekki tala um það sem gerðist fyrir framan hann“

Busavígsla fór úr böndunun: „Við viljum ekki tala um það sem gerðist fyrir framan hann“